Einhverfu og boðskiptafræðingur

TEACCH Advanced Certified Consultant

Velkomin á heimasíðuna mína.

Tilgangur þessarar síðu er að vera með handhægar upplýsingar um einhverfu og aðferðafræði TEACCH. 

TEACCH hugmyndafræðin kennir aukin skilning á því að heilastarfsemin hjá einhverfum veldur því að það verður að kenna þeim á annan hátt.

Ég mun fljótlega setja inn blogg, greinar og rannsóknir og einnig verður hægt að nálgast myndbönd og viðtöl við sérfræðinga um einhverfu á íslandi og í öðrum löndum. Ég hlakka til að fá fyrirspurnir og ábendingar um hvernig við getum unnið saman að dýpri skilning á einhverfu til að efla sjálfstæði og virkni einstaklinga í samfélagi okkar.

Frítt erindi um mikilvægi samstarfs milli foreldra og fagfólks.

Just enter your name and email in the form below and you'll automatically be taken to view the video and download the files.

Skipulögð kennsla þarf að vera í öllum aðstæðum til að styðja við sjálfstæði og virkni einstaklinga. 

Læra meira

Miklvægt er að huga að tilgangi boðskipta og samskipta. 

Læra meira

Einhverfa er taugalíffræðilegur vandi sem hefur áhrif á hvernig heilinn starfar.

Læra meira

Hugmyndafræði TEACCH  

Það sem lagt er til grunvallar í stefnu TEACCH frá upphafi er að við sem störfum eftir henni sýnum í verki að gerum allt sem í okkar valdi stendur til að efla og auðga líf fólks með einhverfu á allann þann hátt sem við eigum kost á. Við sýnum í verki að við sjáum okkur sem jafningja og stuðlum að jákvæðum breytingum í lífi fólks.  

 

Ertu að leita að svörum um einhverfu?

Hafðu samband