|
Hvað er Einhverfa ?
Það er ekkert einfalt svar við þessari spurningu og að mörgu leiti jafn flókið og þessi spurning sem er :
Hvað þýðir að vera manneskja?
Það er hins vegar hægt að svara með því að benda á að heilastarfsemin hjá einhverfum er ólík annarra og þess vegna er mikilvægt að skilja starfsemi heilans fyrst þvi að það mun hjálpa okkur að skilja barnið sem var að fá greininguna – EINHVERFUR –
Við vitum að sérhver einstaklingur með einhverfu er ólíkur þeim næsta og það er þess vegna ekki til nein bók sem segir okkur hvernig á að bregðast við eða hvernig á að kenna börnum á einhverfu rófinu. Það...
KENNSLUSTOFA
FYRIR EINHVERFA NEMENDUR
Svanhildur Svavarsdóttir samdi texta.
Aðalmarkmið við uppsetningu á sérstakri kennslustofu fyrir einhverfa nemendur er að við ætlum að ná árangri !
Kennslan á að vera einstaklingsmiðuð – og byggja á áhugasviði nemenda.
Við ætlum ekki að breyta nemendunum við tökum þeim eins og þeir eru.
Við trúum því að þeir geti lært – okkar að finna út hvernig þau læra og hvernig á að kenna svo að nám fari fram.
Þegar þau finna að þú hefur trú á þeim og skynja að þú virðir skoðanir þeirra og þú hlustar á þau, þá geta orðið ótrúlega miklar framfarir.
Besta leiðin sem hefur mest áhrif á framkomu barna er þegar þau upplifa: umhyggju, hlýju, virðingu og hlustun. Það hefur þannig áhrif að þau langar að sýna okkur hvað þau geta og það þarf ekki að kaupa þau til þess.
Það er mikil áhætta sem fylgir því að nota límmiða sem umbun. Blekkingin er að þeir virka mjög vel í upphafi en hafa langtíma neikvæð áhrif bæði fyrir börnin og fjölskylduna, þau verða háð þeim. Límiða notkun er hættulega áhrifaríkt sálfræðilegt verkfæri, sem dregur úr frumkvæði, innri hvatningu, löngun, og truflar eðlileg samskipti og tengsl við foreldra.
Þeir sem mæla með notkun á...
Á hvaða hátt geta rannsóknir þínar um nám nýst kennurum í dag ?
Dr. MARY HELEN IMMORDINO YANG svaraði:
Þetta er frábær spurning.
Ég byrjaði að kenna mjög ung – beint úr háskóla með litla reynslu.
Ég vissi ekki – né gerði mér grein fyrir að ólík lífsreynsla og viðhorf nemendanna hefði svona mikil áhrif á innra starfið í kennslustofunni. Ég var að kenna í almennum skóla í Massachusetts – sem hafði nemendur frá afar breytilegum aðstæðum. Ég kunni ekki að alhæfa kennsluna fyrir hvern og einn miðað við styrkleika þeirra.
I dag er viðurkennd þekking um mikilvægi þess að það verður að taka...
HVAÐA STUÐNINGUR ER MIKILVÆGASTUR FYRIR ALLA NEMENDUR ?
Ímyndum okkur þetta ástand:
Barnið þitt er með námsörðugleika og þú ert búin að segja honum/ biðja hann að flýta sér af stað í skólann, en heyrnarúrvinnsla hans tekur afar langan tíma svo að þessi skilaboð eru ekki að komast til...
Svanhildur Svavarsdóttir M.Sc.CCSLP
Einhverfu/Boðskiptafræðingur
TEACCH advanced certified trainer
Email [email protected]
Phone: 480 907 9802
Sjónrænt skipulag eykur skilning einhverfra á umhverfinu og aðstæðum sem þau eru í.
Það eykur einnig skilning á til hvers er ætlast í aðstæðunum.
Einhverfir eiga oft í erfiðleikum með málskilning.
Það gerist oft að nemandinn skilur ekki málið eins vel og kennarinn hans hefur haldið eða áætlað.
Nemandinn getur því brugðist illa við munnlegum kröfum af því hann skilur ekki hvað hann/hún eigi að gera og í stað þess að segja: ég skil ekki, getur hann slegið frá sér, frosið á staðnum eða hlaupið í burtu.
...
HVAÐA STUÐNINGUR ER MIKILVÆGASTUR FYRIR ALLA NEMENDUR ?
Ímyndum okkur þetta ástand:
Barnið þitt er með námsörðugleika og þú ert búin að segja honum/ biðja hann að flýta sér af stað í skólann, en heyrnarúrvinnsla hans tekur afar langan tíma svo að þessi skilaboð...
|
Hvað er Einhverfa ?
Það er ekkert einfalt svar við þessari spurningu og að mörgu leiti jafn flókið og þessi spurning sem er : – Hvað þýðir að vera manneskja?
Það er hins vegar hægt að svara með því að benda á að heilastarfsemin hjá einhverfum er ólík annarra og þess vegna er mikilvægt að skilja starfsemi heilans fyrst þvi að það mun hjálpa okkur að skilja barnið sem var að fá greininguna – EINHVERFUR –
Við vitum að sérhver einstaklingur með einhverfu er ólíkur þeim næsta og það er þess vegna ekki til nein bók sem segir okkur hvernig á að bregðast við eða hvernig á að kenna börnum á einhverfu rófinu. Það...