Talmeinafræðingur /boðskiptafræðingur
Skrifað í Arizona 2023
HVER ER EINHVERFAN MIN ?
ÞAÐ ER SVO MIKILVÆGT AÐ ÉG FÁI HLUSTUN – OG SEGI MÍNA HLIÐ:
Ég þarf oft stuðning við að finna rétt orðin, ég veit hvað ég vil segja en finn ekki orðin þegar ég þarf – á þeim að halda - af því ég er kvíðin – og svo get ég oft ekki hlustað á orðin af því ég er að hlusta á röddina þina.
Mér finnst alltaf vont að láta snerta mig, og finnst erfitt að einbeita mér þegar ég finn vonda lykt. Mér finnst erfitt að horfa framan í fólk, ég...
Hér verður rætt lauslega um námskeið sem Endurmenntun Háskóla Íslands er að bjoða upp á.
Þetta er 3 daga námskeið þar sem farið verður yfir helstu atriði TEACCH hugmyndafræðinnar og kennt
að meta og skoða færni nemenda með tillitit til hvernig stuðning einhverfir nemendur þurfa til að virkja sem best eigin færni, styrkleika og áhugasvið.
Mikilvægt að gera sér grein fyrir að það er ekki til ein leið til að vinna með nemendum - við ræðum hvernig við finnum út í samvinnu við nemendur hvaða namsleiðir henta hverjum og einum.
Við styðjum nemandur mest með þvi að finna út hvernig námsaðstæður þeir vilja.
Farið verður yfir hugmyndir og leiðir í vinnu með...
FRAMKVÆMDIN OG VERKFERLIN :
VANDAMÁL SEM KOMA eru oft VEGNA :
MIKILVÆGUSTU MARKMIÐIN ERU :
Hann fær að upplifa öryggi, má vera eins og honum er eðlilegt,
það er hlustað á hann og hans skoðanir eru virtar.
Þá verður til þetta ástand:
KENNSLULEIÐIR : SVEIGJANLEIKI /SKILNINGUR
Unnið er með það sem skiptir máli fyrir hvern og einn nemanda.
Hann finnur tilgang í að læra og svo þarf að skipuleggja.
Það hefur verið útbúið plagg til að aðstoða fagfólk við að gera ser grein fyrir hvernig stuðning nemandinn þarf. Það skiptir máli hver veitir stuðninginn - ef við erum með nemanda sem á erfitt með tal/boðskipti þarf að fá ráðgjöf frá talmeninafræðing til að tryggja að það sé verið að vinna rétt með barnið.
Hegðunarfræðingur lærir ekkert um þroska barna - eða um málþroska og skynjun.
Það er því mikilvægt að talmeinafræðingur og Iðjuþjalfi sé hluti af teyminu sem sinna barninu.
Við vitum að rannsóknir segja okkur að árangur í vinnu með lítil börn verði árangursríkast séu foreldrar virtir sem...
HVAÐ ER GÆÐA – LEIKSKÓLI ?
Eru börnin að leika sér eða sitja þau kyrr á sama stað ?
Eru starfsmenn að leika við börnin á gólfinu í þeirra augnhæð ?
Eru stofurnar bjartar, líflegar – án þess að vera yfirþyrmandi ?
Talar fullorðna fólkið fallega, og jákvætt um börnin ?
Fá öll börnin einstaklings athygli ?
Kallar fullorðna fólkið á börnin með nafni ?
Er nægjanlegt starfsfólk til að sinna ef öllum í hættuástandi ?
Er verið að setja börn út í horn ?
Er starfsfólk með...
|
Hvað er Einhverfa ?
Það er ekkert einfalt svar við þessari spurningu og að mörgu leiti jafn flókið og þessi spurning sem er :
Hvað þýðir að vera manneskja?
Það er hins vegar hægt að svara með því að benda á að heilastarfsemin hjá einhverfum er ólík annarra og þess vegna er mikilvægt að skilja starfsemi heilans fyrst þvi að það mun hjálpa okkur að skilja barnið sem var að fá greininguna – EINHVERFUR –
Við vitum að sérhver einstaklingur með einhverfu er ólíkur þeim næsta og það er þess vegna ekki til nein bók sem segir okkur hvernig á að bregðast við eða hvernig á að kenna börnum á einhverfu rófinu. Það...
KENNSLUSTOFA
FYRIR EINHVERFA NEMENDUR
Svanhildur Svavarsdóttir samdi texta.
Aðalmarkmið við uppsetningu á sérstakri kennslustofu fyrir einhverfa nemendur er að við ætlum að ná árangri !
Kennslan á að vera einstaklingsmiðuð – og byggja á áhugasviði nemenda.
Við ætlum ekki að breyta nemendunum við tökum þeim eins og þeir eru.
Við trúum því að þeir geti lært – okkar að finna út hvernig þau læra og hvernig á að kenna svo að nám fari fram.
Þegar þau finna að þú hefur trú á þeim og skynja að þú virðir skoðanir þeirra og þú hlustar á þau, þá geta orðið ótrúlega miklar framfarir.
Besta leiðin sem hefur mest áhrif á framkomu barna er þegar þau upplifa: umhyggju, hlýju, virðingu og hlustun. Það hefur þannig áhrif að þau langar að sýna okkur hvað þau geta og það þarf ekki að kaupa þau til þess.
Það er mikil áhætta sem fylgir því að nota límmiða sem umbun. Blekkingin er að þeir virka mjög vel í upphafi en hafa langtíma neikvæð áhrif bæði fyrir börnin og fjölskylduna, þau verða háð þeim. Límiða notkun er hættulega áhrifaríkt sálfræðilegt verkfæri, sem dregur úr frumkvæði, innri hvatningu, löngun, og truflar eðlileg samskipti og tengsl við foreldra.
Þeir sem mæla með notkun á...
Á hvaða hátt geta rannsóknir þínar um nám nýst kennurum í dag ?
Dr. MARY HELEN IMMORDINO YANG svaraði:
Þetta er frábær spurning.
Ég byrjaði að kenna mjög ung – beint úr háskóla með litla reynslu.
Ég vissi ekki – né gerði mér grein fyrir að ólík lífsreynsla og viðhorf nemendanna hefði svona mikil áhrif á innra starfið í kennslustofunni. Ég var að kenna í almennum skóla í Massachusetts – sem hafði nemendur frá afar breytilegum aðstæðum. Ég kunni ekki að alhæfa kennsluna fyrir hvern og einn miðað við styrkleika þeirra.
I dag er viðurkennd þekking um mikilvægi þess að það verður að taka...