Skilningur á einhverfu og hegðun hjá einhverfum og alvarlega málhömluðum.

HVERNIG LEYSUM VIÐ VANDA SEM KEMUR UPP SKYNDILEGA HJÁ NEMANDA?

Við verðum að vita hvernig á að bregðast við þegar nemandinn fer í það sem við köllum : FLÓTTA eða  / ÁRAS hegðun.

  1. Ástandið er sprottið af líffræðilegum grunni og þvi ekki hægt að ræða við
  2. Við verðum að vera róleg og meðvituð um okkar eigið ástand. Er ég róleg, er ég smeyk, er ég hrædd. ( enginn sem getur leyst þig af þá…)
  3. Við drögum djúpt andann, setjumst niður og eða stöndum kyrr og hendur niður.
  4. Við verðum að minnka stress og tala sem minnst.
  5. Nemandinn hefur enga stjórn á sjálfum sér í þessu ástandi, hann getur slegið frá sér, hann getur...
Continue Reading...

Lausnir þegar erfiðleikar koma upp!

hegðun launsir Dec 09, 2020

 

LAUSNIR ÞEGAR STRESS OG KVÍÐI TAKA VÖLDIN :                                                                 

   Hvernig bregst þú við þegar nemandinn hótar að fara út úr stofunni, stendur upp á borði, eða þegar  hann hefur slegið frá sér á annan nemanda ?

   Viðbrögð okkar í samskiptum við nemendur geta oft aukið hræðslu og kvíða ástand sem mun valda neikvæðum viðbrögðum af þeirra hálfu.

   Það mikilvægasta í þessari stöðu er að koma á rólegheitum og minnka stress.

Við verðum líka að skilja...

Continue Reading...

KJÖRÞÖGLI

              

               HVAÐ ER KJÖRÞÖGLI?

           Það eru til 2 gerðir af kjörþögli:

  1. Viðkomandi talar ekkert í ákveðnum félagslegum aðstæðum.
  2. Viðkomandi svarar með því að nota eitt orð eða bendingu þrátt fyrir yfirþyrmandi hræðslu við að tala, gerir það frekar en að upplifa algjöra höfnun.

Kjörþöglið : Skýringar

Viðkomandi getur talað við lítil börn og dýr en alls ekki við fullorðna. Þau geta stundum nýtt sér bendingar, og svipbrigði í andliti. Það er oft erfitt fyrir þau að muna...

Continue Reading...

Skipulögð kennslustofa

skipulögð kennsla Nov 20, 2020

 Hér kemur smá pistill um hvers vegna skipulagðar kennslustofur eru mikilvægar fyrir nemendur á einhverfurófinu og einnig lýsing á þannig kennslustofu.

 Sjónrænt skipulag eykur skilning einhverfra á umhverfinu og hinum mismunandi aðstæðum sem þau eru í skólanum.

Það eykur einnig skilning á til hvers er ætlast í aðstæðunum. 

Einhverfir eiga oft í erfiðleikum með málskilning. 

Það gerist oft að nemandinn skilur ekki málið eins vel og kennarinn hans hefur áætlað.  

Nemandinn getur því brugðist illa við munnlegum kröfum af því hann skilur ekki hvað hann/hún eigi að gera og í stað þess að segja: ég skil ekki, getur hann slegið frá sér,...

Continue Reading...

Góðar ábendingar fyrir starf með nemendum á einhverfurófi í grunnskóla

Hér er listi fyrir kennara sem vinna með nemendum á einhverfurófi á grunnskóla aldri. 

  1. Hlutverka leikur.  Leika hlutverk svo nemandi sjái hvernig á að koma fram ekki bara segja honum/henni til.

  2. Það er líka hægt að horfa á myndband. (video modeling)

  3. Undirbúið breytingar á stundaskrá, skrifið orðið ´BREYTING´og skrifið inn á töfluna eða setjið nýja mynd sem sýnir hvað kemur næst.  Þetta er yfirleitt betra en þegar kennarinn kemur með bein skilaboð, því þá er það taflan sem kemur með breytingar og skilaboðin verða því hlutlaus. Nemandinn verður ekki reiður við þig vegna breytinganna heldur verður reiður út í töfluna.

  4. Þeim finnst gott að hafa...

Continue Reading...

Svona er skipulögð kennsla uppbyggð

skipulögð kennsla Sep 04, 2020

TEACCH hugmyndafræðin gefur okkur ramma um hvernig má byggja upp námsumhverfið fyrir hvern einstakling.  Mikilvægt er muna að við verðum að byrja á grunninum.

Hvað skynjar/skilur einstaklingurinn? 

Hvenær líður honum/henni vel?

Hvað er áhugasviðið þeirra?

Hvað finnst þeim gaman? 

Þegar við náum að svara þessum spurningum, þá verður framhaldið auðvelt.

Continue Reading...
1 2 3
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?