EINHVERFA = EINHVERFA = EINHVERFA by JORN BETTIN autcollab.org

autcollab.org Jan 07, 2023
 

SAMFÉLAGSLEG SKILGREINING

Á HUGTAKINU EINHVERF/UR.

kemur fra =   autcollab.org                                

Einhverfu veruleikinn er hluti af mannlegum taugalíffræðilegum

breytileika sem er ekki hægt að skilja án tengingar við fötlunar

samfélagið.

Meðlimir í Mannréttinda baráttu Einhverfra tóku þá afstöðu að taugafjölbreytileikinn sem tekur tillit til marg-breytileikans eins

og LGBTQIA flóru og viðurkenna einhverfuna þess vegna í hvaða

formi sem hún kemur fram, með sérstöku tilliti til hvernig

einhverfir túlka, upplifa skynjun, sýna tilfinningar, hugsa, hreyfa sig,

eiga samskipti, tengjast, senda boð, og tjá sig við aðra.

Þrátt fyrir að margir Einhverfir nýti sér ekki talmál til að koma

skilboðum þá er vitað að flestir þeirra eru ekki greindaskertir.

 HJÁ  Te Reo Māori þá er orðið fyrir að vera EINHVERF/UR  -  Takiwātanga,

sem þýðir í raun að fá tilverurétt á sínum forsendum  

“in their own space and time”.  

Einhverfir fæðast ekki alltaf inn í fjölskyldur sem skilja Einhverfu.

Við þurfum því oftast að endurskipuleggja fjölskylduna með tilliti til Einhverfunnar. Þar sem Einhverfan er viðurkennd þá tekst

Einhverfum að koma á fjölskyldu mynstri sem tekur tillit til allra aðila,og menning Einhverfra er samþykkt. Samfélagið hefur hins vegar ekki fengið fræðslu, né kynningu á þessari menningu og skilningur er því

afar takmarkaður.

Einhverfir verða sjálfir að taka ábyrgð á nafninu á sama hátt

og aðrir minnihuta hópar – sem lýsa sinni reynslu og upplifun

til að útskýra þeirra tilveru.  

Það að útskýra Einhverfu sem röskun/meinsemd og gera hana

að samfélagslegu vandamáli, tekur valdið af Einhverfum.

Fjöldi sjálfsmorða og andleg vanlíðan hefur verið tölfræðilega

sannað sem afleiðing af mismunun – eða : það að vera öðruvísi -

en ekki að vera Einhverfur.

 Aðal markmið í réttinda baráttu Einhverfra eru eftirfarandi :

1.  Frelsi frá hugmyndum um félagsfræðilega vanhæfni Einhverfra.  

2.  Viðurkenning/ samþykki fyrir Einhverfri hegðun.  

3.  Fræðsla sem kennir fólki um færni Einhverfra, áhugasvið þeirra,

hvernig á að koma fram í samskiptum við einhverfa: það þarf líka að kenna einhverfum um almennan þroska, áhrif þess að virkja áhugasvið,

og á hvern hátt Einhverfir geta aukið samskipti sín við aðra.

4.  Setja á stofn samtök, sem stuðlar að reglulegum  fundum,

samveru þar sem Einhverfir eru viðurkenndir sem gildir

þátttakendur á þeirra forsendum.

5.  Viðurkenning að Einhverfir hafi sinn rétt sem minnihluta hópur.

6.  Þegar ekki er um að ræða yfirgripsmikla taugalíffræðilega,

erfðafræðilega lýsingu - sem verður alltaf fáranleg,

þá er besta leiðin til að lýsa  Einhverfu komin frá þeim sjálfum. 

Einhverfir útskýra með eigin orðum þeirra skilning á umhverfi

og aðstæðum og lýsa best hvað skiptir þá máli og vekur áhuga þeirra.  

Eftirfarandi lýsing á Einhverfu - hvað þýðir að vera Einhverfur,

kemur frá samtökum Einhverfra.  Með því að leggja ofurkapp á að

Einhverfir segi sjálfir frá sinni Einhverfu verður til mun

nákvæmari lýsing sem Einhverfir geta samþykkt, og er því ekki

óendanlega langur listi um það sem sést í hegðun. 

listi gefur lítið innsæi um hvernig Einhverfir upplifa aðstæður,

bregðast við skynáreitum, þeirra innri líðan sem hefur áhrif

á daglega virkni.

 Markmið fyrir að búa til sameiginlega lýsingu.

1.  Viðurkenning fyrir þeirra sjónarhorni er afar mikilvæg -

þeirra þörfum, líðan, og ástandi, sem hjálpar þeim sem eru að

velta fyrir sér hvort þau séu Einhverf eða ekki.

2.  Leyfa fólki að uppgötva Einhverfu einkennin í öruggu

umhverfi, þar sem þau hitta aðra Einhverfa, frekar en að fá

neikvæð viðbrögð annarra.

3.  Efla Einhverfu samtökin í að hafna atferlisfræðinni - og

gervi vísindum sem eru full af sleggjudómum um hvernig

Einhverfum líður og hvaða markmið þau vilja, og gefa almenningi rangar upplýsingar, sem standa í vegi fyrir framvindu og viðurkenningu á taugafjölbreytileikanum.

4.  Þessi lýsing - skilgreining hefur ekki verið til og vantað í

baráttunni um breytingar - sem Einhverfir  hafa verið að segja út um allan heim - og sérlega í umræðum á netinu - þar sem Einhverfir segja frá

sinni reynslu og hvernig það er að vera Einhverf/ur.

MAT til að þekkja/ tilveru einhverfra er unnin/hönnuð af Einhverfum.

Í stað þess að fá greiningu – mun eftirfarandi mat sýna fram á

mun betri og marktækari niðurstöður.

Í stað greiningar, þá hefur eftirfarandi mat gefið mun betri upplýsingar.

Fyrir alla þá sem tengja betur við samfélagslega skilgreininguna

á því hvernig það er að upplifa Einhverfuna á eigin skinni -

og gefa sér tíma til að skoða mun þetta verða ótrúlega hagstætt.

Ef þú ert að veta því fyrir þér hvort þú ert einhverf/ einhverfur,

eyddu þá tíma með fólki sem er einhverft. 

Ef þú tekur eftir því að þú tengist þessu fólki mjög vel -

og betur en öðru folki - og þú upplifir öryggi, og þau skilja þig,

þá ertu komin, og þú tilheyrir – þú ert ein/einn af okkur.

Hvað þýðir að vera Einhverf/Einhverfur ?

Version 1.02 (28 December 2021)

Allir Einhverfir upplifa hið mannlega venjulega samfélag

mjög ólíkt frá því sem almennt gerist.

Munurinn á félagslegum skilningi er best lýst með því að

segja að einhverfir eru með  aukna meðvitund / næmni á

áreitum í umhverfinu - en á sama tíma minni færni til að lesa

í málvana boð í félagslegum aðstæðum.

Það tekur Einhverf börn lengri tíma að lesa í eða skilja málvana boð í félagslegum aðstæðum, sérstaklega merkja/orða  sem tengjast huglægum menningarlegum hugtökum - og félagslegum gildum.

Margir einhverfir eru líka oft  annað hvort verulega viðkvæmir gagnvart sérstökum skynáreitum í umhverfinu á meðan aðrir eru það alls ekki.  

Hávaði og önnur áreiti í umhverfi geta mjög oft truflað þátttöku og skapað erfiðleika í félagslegum samskiptum.

Með fullri virðingu fyrir breytilegri viðkvæmni á skynjun

hjá Einhverfum þá er mikill munur á þessu hjá þeim.

Sumir Einhverfir truflast verulega af mismunandi skynáreitum

og það heftir þá til mikilla muna á meðan aðrir upplifa viðkvæmni í skynjun aðeins gagnvart einhverju ákveðnu áreiti.

Athygli og einbeiting hjá Einhverfum er sérstök, sem hefur

áhrif á virkni heilans hjá hverjum og einum sem gerir hvern og einn -

oft að skapandi, þrautseigum sérfræðing  innan hans sérstaka áhugasviðs.  

Einhverfu tregðan, þrautsegjan er eins og tregða Newton’s,

Einhverfir eiga oft afar erfitt með að byrja á hlutum, en þegar

þeir eru byrjaðir er oft jafn erfitt að hætta, eða stoppa áður en verki er lokið.

Tregðan getur gefið Einhverfum tækifæri til að einblína og hafa ofur fókus i langan tíma, sem getur líka valdið því að þau upplifa eða finnast þau vera hálflömuð, og orkulaus þegar þau verða eða eiga að skipta um athöfn

Einhverfu taugalífræðin/heilastarfsemin mótast af lífsreynslu 

og af tilveru í heiminum og upplifun af margskonar félagslegum

breytileika eins og í mismunandi samskiptum, nýtingu á áhuga,

og hvernig við upplifum traust, og eignumst vini.

Einhverfu reynslan tengist menningarlegum þáttum:

·       Tungumálinu, með breytilegum, sérstökum formum

af boðskiptum ásamt skilningi og virðingu fyrir sérkennum

og menningarlegum mun.  

·       Skrifaðar reglur um samskipti, með sérstakar ábendingar

um samskipti við  fólk og umhverfi - en hunsa algjörlega aðstöðumuninn.

·       Verkfæri alls konar sem tengjast sérstaklega persónulegri sérfræðikunnáttu.

·       Þekking og vitneskja til að útbúa gögn/verkfæri sem

kemur af óvanlegum djúpum skilningi.

FÉLAGSLEG HVATNING EINHVERFRA

·       Viðurkenning - og samþykki fyrir því að vera manneskja

sem hefur mannlegar þarfir, sérstaklega ást, aðgang að mat og húsnæði, sjálfræði yfir eigin líkama og sál, og öðrum sérstökum þörfum.

·       Sannleikann - eins og hann kemur okkur fyrir sjónum, 

okkar vísindalega skilning.

·       Viðurkenning - og full þáttaka í skapandi starfi.

Félagsleg hvatning Einhverfra kemur af innri löngun til að

hafa sömu aðstöðu og aðrir með því að hafa samþykki til að nálgast nýjar upplýsingar, verkfæri, og skilning á nýjum rannsóknum.

Einhverfir eru yfirleitt ekki færir um að fela sitt innra andlega

ástand sem verður til þess að þeirra heilsufar bæði líkamlegt og

andlegt er oft í hættu og gerir þau varnarlaus í hörðu

félagslegu samskeppnis andrumslofti fyrirtækja og stofnanna.

FÉLAGSLEG SAMSKIPTI EINHVERFRA

Einhverfu samvinnan  - hefur það markmið að deila þekkingu,

og vinna að sameiginlegu markmiði að auka nýja þekkingu og skilning á Einhverfu.

Einhverfir hafa innri siðferðilega styrk og viðhorf, þannig að velgengi,

vegferð, og stöðutákn annarra skipta þau afar litlu máli.

Þessi innri styrkur og sannfæring, dregur úr spennu, kvíða,

við að vilja hjálpa öðrum að læra betur um heiminn.

·       Þessar hneigðir eru sýnilegar í menningarlegum skilningi

af því Einhverfu foreldrarnir skilja Einhverfu börnin betur -

og vita hvað þau þurfa.

·       Kennsla til foreldranna frá börnunum er að einbeita sér að

því að virkja og nýta markvisst áhuga þeirra.

·       Deila þekkingu og spyrja rannsakandi spurninga er skoðað

sem sjálfsögð hegðun.

·       Unglingaaldurinn er oft sá tími þar sem aukin áhugi er fyrir

nákvæmri þekkingu innan áhugasviðs - og þörf að rannsaka

alveg niður í kjölinn - þar sem því er svo oftast deilt með foreldrum

þar sem ekki er um einhverfa vini að ræða.

Einhverfir þurfa tíma til að öðlast traust. 

Það byrjar með samveru, samskiptum, sem gefur öryggi, festu, og stöðugleika/fyrirsjáanleika.   

Börnin finna þar samþykki, öðlast innri styrk og finna sitt sjálfræði.

 (Þegar þau eru lítil ) eiga þau von á að allir segi satt.

(Þegar þau eru eldri) geta þau verið sérlega tortyggin.

Geta verið blekkt af fólki sem virðast heiðarleg en hika ekki við

að búa til fölsuð sönnunargögn. – vilja þóknast. ( masking)

·       Eru oft lengi að læra menningarleg/ félagsleg merki af því

þau geta ekki auðveldlega lesið í félagslegar aðstæður vegna yfirþyrmandi skynáreita.

·       Þessi grein um EINHVERFU SAMTÖKIN og 

NeurodiVenture operating model bjóða upp á frekari

upplýsingar um hvernig Einhverft fólk lærir að mynda traust vina sambönd.

Algenga Einhverfu leiðin til að eignast vini.

Til að koma á traustu vina sambandi, þá nota Einhverfir mjög markvissa

og skýra leið.

1.  Leita að fólki með sömu áhugamál, og venjulega á netinu.

2.  Vilja staðfesta sameiginlegan áhuga.

3.  Hafa strax gaman af að deila þekkingu, persónulegri reynslu og skort á þekkingu og eru óhrædd að spyrja spurninga.

4.  Kanna hvernig  væri hægt að ná árangri með sameiginlegu

átaki og færni.

5.  Hefjast handa strax og sameinast í að vinna verkefnin til að hafa það skemmtilegt.

FÉLAGSLEGT ÞOL -  FÉLAGSLEG ÞREYTA

Í öllum felagslegum aðstæðum tengjast oftast einn eða fleiri vegna sameiginlegra áhugamála og eiginleika, en einhverfir þekkjast

oft af framkomu, sem verður sýnilegri vegna ofþreytu við að

reyna að tilheyra hópnum og vera viðurkenndur og

samþykktur í samfélaginu.

Þegar einhverft fólk reynir að taka þátt - setur það oft upp grímu -

til að forðast sárskaukann af því að vera öðruvísi -

og afleiðingunum af að ná hvorki félagslegri tengingu aðstöðu.  

Einhverft fólk er oftast afkastamest ef þau fá að skipuleggja sig sjálf

og í samvinnu við aðra einhverfa, því að þegar þau vinna með öðrum

þá tengist það eingöngu miðlun á þekkingu, upplýsingum eins og

um var samið, en ekki gert ráð fyrir að einhverfir geti lært að aðlagast breytilegum kröfum samfélagsins.  

Þessi skilgreining er verkefni EINHVERFU SAMTAKANNA

Einhverfir sem lesa þetta eru hvattir til að samþykkja/viðurkenna  þessa skilgreiningu og benda á eitthvað sem þau :

·       Kannast ekki við - og ætti ekki að vera hluti af skilgreiningunni .

·       Það vantar eitthvað sem er algengt en hefur ekki komið fram hér.

Þér er boðið að senda svör - eða ábendingar til að bæta við skilgreininguna.

Þessi skilgreining er staðfest af fjölda meðlima sem hafa sams

konar upplifun - reynslu og hefur verið safnað saman af

 Mosaic of Autistic Lenses project.  

Vinsamlegas ef þið viljið styrkja þetta framtak -

þá eru upplýsingar á síðunni:

MOSAIC OF AUTISTIC LENSES.

Það væri frábært ef Mosaic of Autistic Lenses project gæti safnað saman upplýsingum - og gert skrá um mörg hundruð Autistic lenses.  

The Mosaic of Autistic Lenses project  hefur möguleika á að

verða gagnabanki fyrir Einhverf samtök, sérstaklegaa fyrir

ungt fólk sem þarf stuðning við að finna sig og verða meðlimur í Einhverfu samtökunum  

ÁBENDINGAR UM AÐ LAGA :

VINSAMLEGAST NOTIÐ ÞETTA EFTIRFARANDI SKJAL TIL AÐ KOMA

MEÐ ÁBENDINGAR UM BREYTINGAR - VIÐBÆTUR - EÐA ANNAÐ .

EF ÞIÐ VILJIÐ RÆÐA HUGMYNDIR TIL AÐ BÆTA VIÐ -

SENDIÐ OKKUR ÞÁ NETFANG - OG SKRIFIÐ TIL OKKAR.

Please use the following form to submit specific suggestions for 

replacementaddition, or deletion of text segments within this

communal definition of autism. If you would like to discuss

ideas for improvement, but don’t yet have specific words

in mind, please provide an email address to enable a dialogue, 

to allow us to jointly arrive at a concrete suggestion for improvement.

                

                                                 

                                

Name or pseudonym *     email > [email protected]                                                                                                 Email * [email protected]                                                                                     Type of improvement *                                  

Text to be replaced, added, deleted *                                                                     New text (only for replacements)                                                                                     

                        

                        I would like to add the conversation of ALEXITHYMIA

                                    Would like to add  SENSORY TRAUMA discussion

                                                                                                                                                                                                                              

All suggestions received will be posted for review and

endorsement by the Autistic Community on the AutCollab Discord

server, which is our tool for coordinating all Autistic Collaboration projects 

and related activities, which you are invited to join.

 

   
 

 

 

 
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?