FRAMTÍÐIN ER : NEMENDA MIÐAÐ NÁM

Uncategorized Dec 02, 2021

Á hvaða hátt geta  rannsóknir þínar um nám nýst kennurum  í dag ?

Dr. MARY HELEN IMMORDINO YANG svaraði:

 

Þetta er frábær spurning. 

Ég byrjaði að kenna mjög ung – beint úr háskóla með litla reynslu. 

Ég vissi ekki – né gerði mér grein fyrir að ólík lífsreynsla og viðhorf nemendanna hefði svona mikil áhrif á innra starfið í kennslustofunni.  Ég var að kenna í almennum skóla í Massachusetts – sem hafði nemendur frá afar breytilegum aðstæðum. Ég kunni ekki að alhæfa kennsluna fyrir hvern og einn miðað við styrkleika þeirra.

I dag er viðurkennd þekking um mikilvægi þess að það verður að taka tillit til menningu nemenda – til að efla skilning og áhuga á námi. 

I dag myndi ég hjalpa nemendum að taka stjórn á eigin námi, styðja þá til að velja sitt námsefni sem skiptir þau máli fyrir þeirra eigin framtíð.  Umræður við hvert og eitt um hvert þau stefna eftir skóla – og störf sem þeim langar að læra og vinna.

Það felur í sér að vera meira með verkefna miðað – sem tengist þá oft umhverfinu / samfélaginu og það sem skiptir máli fyrir þeirra eigið líf og aðra í samfélaginu.  

Hlutverk kennarans er að læra með nemendanum og styðja þá í þeirra vegferð að læra um heiminn, finna eigin tilgang og lífsfyllingu.

( svarið er frá dr. Mary Helen Immordino Yang)

 

Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?