HVERNIG LEYSUM VIÐ VANDA SEM KEMUR UPP SKYNDILEGA HJÁ NEMANDA?
Við verðum að vita hvernig á að bregðast við þegar nemandinn fer í það sem við köllum : FLÓTTA eða / ÁRAS hegðun.
Hlustum á það sem nemandinn segir og lesum í ástand hans, semjum við hann. - svörum með - JÁ ….ég skil - og svo….
VIÐ GÆTUM UNNIÐ SPJALLIÐ SVONA
Gera SAMÞYKKT + búa til PLAN + og hafa VAL =
Leiðir til SLÖKKNUNAR = VERÐUR RÓLEGUR FÆR STJÓRN
Þetta er raunverulega saga hjá nemanda og stuðningsfulltrúa.
Nanna er nemandi á einhverfurófinu, hún er nýbúin að klára verkefnið sitt í stofunni hjá námsráðgjafanum. Hún vill fara aftur inn í bekkinn sinn strax af því hún er búin með verkefnið og vill fara í tölvuna inn í bekk.
Hinir nemendurnir sem eru inn I bekknum eru ekki búnir og kennarinn segir henna að hún verði að bíða þar til allir eru búnir.
Nanna öskrar; ´ÉG VIL FARA Í TÖLVUNA OG ÉG SKAL NOTA HEYRNARHLÍFAR ´
Þegar henni er sagt að hún verði að bíða, hleypur hún niður stigann og stendur svo við útidyrnar og segist ætla heim.
Stuðningsfulltrúinn: Stendur hjá Nönnu og segir þetta - Segðu mér hvað þú vilt svo ég skilji almennilega
( opin spurning)
NANNA :ÉG VIL FARA Í TÖLVUNA OG EG SKAL SETJA Á MIG HEYRNARHLIFARNAR.
Stuðningsfulltrúinn: segir: ´Ég skil það´ (samþykkt ) Við skulum skrifa það niður á blað svo allir viti það og sýna kennaranum og skólastjóra líka.
Vilt þú skrifa þetta eða á ég að skrifa (Gefa val )
(Stuðningsfulltruinn labbar að borði rétt hjá sest niður með penna og blað.
NANNA : (gengur til stuðningsfulltrúans, sest niður og segir svo;)
“ Þú skrifar fyrir mig.”
Stuðningsfulltrúinn :
“Jæja, viltu segja þetta aftur svo ég geti skrifað þetta rétt niður.”
(Stuðningsfulltruinn skrifar það sem Nanna segir henni)
Á þessum tímapunkti er ekki rétt að útskýra fyrir Nönnu hvers vegna hún ætti að bíða það myndi bara æsa allt upp.
Núna þarf bara að minnka stress og draga úr æsingi.
Nanna er enn mjög pirruð en er aðeins að roast.
Þær ganga eftir ganginum í átt að skólastjóra skrifstofunni.
Þegar þær koma kemur í ljós að skólastjórinn er ekki við.
NANNA HENDIR SÉR Í GÓLFIÐ.
Stuðningsfulltrúinn : “ÆTTUM VIÐ að bíða eftir skólastjóranum eða viltu fara og hitta kennarann og sýna henni hvað stendur á blaðinu hérna” (GEFA VAL)
NANNA : SÝNA KENNARANUM MÍNUM
NANNA stendur upp og þær byrja að ganga í átt að kennslustofunni – þegar þær koma að hurðinni er hún enn lokuð af því að nememdnur eru enn að taka prófið.
STUÐNINGSFULLTRÚINN : ( sýnir ró og festu)
“Það lítur út fyrir að þau séu alveg að verða búin, viltu að ég finni uppáhaldsbókina þina eða viltu teikna á meðan við bíðum”
( verum jákvæð, leiðbeinum , beinum athygli að öðru sem er skemmtilegt)
NANNA : “OKEY, ég get teiknað fyrir þig tískumyndir”
Á meðan NANNA er að teikna , er stuðningsfulltruinn að spyrja hana og staðfesta hvað er á myndinni sem hún er að teikna.
(staðfesta, spyrja, og spjalla . ) Stuðningsfulltrúinn gefur ser líka tíma til að athuga hvernig gengur með hina nemendur og hvort hún komist ekki örugglega í tölvuna eftir þessa bið.
( fylgja eftir samning)
Það er ljóst að stuðningsfulltrúinn þarf að takast á við margar aðstæður sem gætu hafa orðið hættulegar fyrir nemandann og hann lika. https://app.kajabi.com/
Stuðningsfulltrúinn hélt samtalinu jákvæðu.
Hann notaði spurningar, skrifaði samning, gaf val, og notaði ahugasvið.
Hann gætti þess líka að virða planið og fara eftir þvi sem gefur nemandanum traust og hann finnur að það er hlustað á hann.
N:B:
Þegar við hlustum á nemandan finnur hann fyrir virðingu, samúð og umhyggju og byrjar að treysta okkur.
# GEFUM VAL :