Svona er skipulögð kennsla uppbyggð

skipulögð kennsla Sep 04, 2020

TEACCH hugmyndafræðin gefur okkur ramma um hvernig má byggja upp námsumhverfið fyrir hvern einstakling.  Mikilvægt er muna að við verðum að byrja á grunninum.

Hvað skynjar/skilur einstaklingurinn? 

Hvenær líður honum/henni vel?

Hvað er áhugasviðið þeirra?

Hvað finnst þeim gaman? 

Þegar við náum að svara þessum spurningum, þá verður framhaldið auðvelt.

Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?