TEACCH hugmyndafræðin gefur okkur ramma um hvernig má byggja upp námsumhverfið fyrir hvern einstakling. Mikilvægt er muna að við verðum að byrja á grunninum.
Hvað skynjar/skilur einstaklingurinn?
Hvenær líður honum/henni vel?
Hvað er áhugasviðið þeirra?
Hvað finnst þeim gaman?
Þegar við náum að svara þessum spurningum, þá verður framhaldið auðvelt.