SAMFÉLAGSLEG SKILGREINING Á HUGTAKINU EINHVERF/UR. kemur fra = autcollab.org Einhverfu veruleikinn er hluti af mannlegum taugalíffræðilegum breytileika sem er ekki hægt að skilja án tengingar við fötlunar samfélagið. Meðlimir í Mannréttinda baráttu Einhverfra tóku þá afstöðu að taugafjölbreytileikinn sem tekur tillit til marg-breytileikans eins og LGBTQIA flóru og viðurkenna einhverfuna þess vegna í hvaða formi sem hún kemur fram, með sérstöku tilliti til hvernig einhverfir túlka, upplifa skynjun, sýna tilfinningar, hugsa, hreyfa sig, eiga samskipti, tengjast, senda boð, og tjá sig við aðra. ... |