HVAÐA STUÐNINGUR ER MIKILVÆGASTUR FYRIR ALLA NEMENDUR ?
Ímyndum okkur þetta ástand:
Barnið þitt er með námsörðugleika og þú ert búin að segja honum/ biðja hann að flýta sér af stað í skólann, en heyrnarúrvinnsla hans tekur afar langan tíma svo að þessi skilaboð...
Útbúið með aðstoð frá Dr. Christopher Watson
Dr. Ross Greene THE LIVESINTHEBALANCE.COM
SAMTAL OG SAMVINNA
SVONA LEYSUM VIÐ VANDAMÁLIN
VIRÐING OG UMHYGGJA fyrir barninu er undirtónninn hjá okkur þegar við leitum eftir upplýsingum frá þeim. Hverjar eru áhyggjur barnsins og hvert er þeirra sjónarhorn á þessu vandamáli sem um er að ræða.
Hjá mörgum fullorðnum, er þetta erfiðasti hlutinn
eða PLAN B, því þeim finnst
þeir oft ekki vita um hvað og hvernig þeir eiga að
spyrja næst.
Hér koma nokkur dæmi um hvernig mætti fá
betri upplýsingar.
VIRK HLUSTUN OG ÚTSKÝRANDI FULLYRÐINGAR
Virk...
Hér er listi fyrir kennara sem vinna með nemendum á einhverfurófi á grunnskóla aldri.
Hlutverka leikur. Leika hlutverk svo nemandi sjái hvernig á að koma fram ekki bara segja honum/henni til.
Það er líka hægt að horfa á myndband. (video modeling)
Undirbúið breytingar á stundaskrá, skrifið orðið ´BREYTING´og skrifið inn á töfluna eða setjið nýja mynd sem sýnir hvað kemur næst. Þetta er yfirleitt betra en þegar kennarinn kemur með bein skilaboð, því þá er það taflan sem kemur með breytingar og skilaboðin verða því hlutlaus. Nemandinn verður ekki reiður við þig vegna breytinganna heldur verður reiður út í töfluna.
Þeim finnst gott að hafa...