|
Hvað er Einhverfa ?
Það er ekkert einfalt svar við þessari spurningu og að mörgu leiti jafn flókið og þessi spurning sem er : – Hvað þýðir að vera manneskja?
Það er hins vegar hægt að svara með því að benda á að heilastarfsemin hjá einhverfum er ólík annarra og þess vegna er mikilvægt að skilja starfsemi heilans fyrst þvi að það mun hjálpa okkur að skilja barnið sem var að fá greininguna – EINHVERFUR –
Við vitum að sérhver einstaklingur með einhverfu er ólíkur þeim næsta og það er þess vegna ekki til nein bók sem segir okkur hvernig á að bregðast við eða hvernig á að kenna börnum á einhverfu rófinu. Það...
HVERNIG LEYSUM VIÐ VANDA SEM KEMUR UPP SKYNDILEGA HJÁ NEMANDA?
Við verðum að vita hvernig á að bregðast við þegar nemandinn fer í það sem við köllum : FLÓTTA eða / ÁRAS hegðun.
HVAÐ ER KJÖRÞÖGLI?
Það eru til 2 gerðir af kjörþögli:
Kjörþöglið : Skýringar
Viðkomandi getur talað við lítil börn og dýr en alls ekki við fullorðna. Þau geta stundum nýtt sér bendingar, og svipbrigði í andliti. Það er oft erfitt fyrir þau að muna...