Lífræðileg skýring á einhverfu.


Lykill að skilningi á einhverfu er að skilja hvernig heilinn starfar. Við hugsum yfirleitt um heilann sem eitt líffæri.  Í rauninni er heilinn hins vegar með mörg mismunandi svæði.  Hvert svæði sér um að vinna úr hinum mismunandi skynjunum og sameina þessar upplýsingar.   

Heilinn er eins og meltingarkerfið með mörg mismunandi líffæri sem öll hafa mismunandi hlutverk sem þurfa að vinna saman til að melta matinn sem við borðum.  Á sama hátt er starfsemi heilans svipuð því öll svæðin verða að vinna saman til að geta unnið rétt úr upplýsingunum.

Skilningur á einhverfu kemur þegar við skiljum að heilinn hefur mörg mismunandi svæði. Hjá þeim sem eru einhverfir starfa yfirleitt...

Continue Reading...

HVAÐ ER EINHVERFA ?

einhverfa umhyggja May 20, 2021

Hvað er Einhverfa ?

Það er ekkert einfalt svar við þessari spurningu og að mörgu leiti jafn flókið og þessi spurning  sem er : – Hvað þýðir að vera manneskja? 

Það er hins vegar hægt að svara með því að benda á að heilastarfsemin hjá einhverfum er ólík annarra og þess vegna er mikilvægt að skilja starfsemi heilans fyrst þvi að það mun hjálpa okkur að skilja barnið sem var að fá greininguna – EINHVERFUR –

Við vitum að sérhver  einstaklingur með einhverfu er ólíkur þeim næsta og það er þess vegna ekki til nein bók sem segir okkur hvernig á að bregðast við eða hvernig á að kenna börnum á einhverfu rófinu. Það...

Continue Reading...

Skilningur á einhverfu og hegðun hjá einhverfum og alvarlega málhömluðum.

HVERNIG LEYSUM VIÐ VANDA SEM KEMUR UPP SKYNDILEGA HJÁ NEMANDA?

Við verðum að vita hvernig á að bregðast við þegar nemandinn fer í það sem við köllum : FLÓTTA eða  / ÁRAS hegðun.

  1. Ástandið er sprottið af líffræðilegum grunni og þvi ekki hægt að ræða við
  2. Við verðum að vera róleg og meðvituð um okkar eigið ástand. Er ég róleg, er ég smeyk, er ég hrædd. ( enginn sem getur leyst þig af þá…)
  3. Við drögum djúpt andann, setjumst niður og eða stöndum kyrr og hendur niður.
  4. Við verðum að minnka stress og tala sem minnst.
  5. Nemandinn hefur enga stjórn á sjálfum sér í þessu ástandi, hann getur slegið frá sér, hann getur...
Continue Reading...

KJÖRÞÖGLI

              

               HVAÐ ER KJÖRÞÖGLI?

           Það eru til 2 gerðir af kjörþögli:

  1. Viðkomandi talar ekkert í ákveðnum félagslegum aðstæðum.
  2. Viðkomandi svarar með því að nota eitt orð eða bendingu þrátt fyrir yfirþyrmandi hræðslu við að tala, gerir það frekar en að upplifa algjöra höfnun.

Kjörþöglið : Skýringar

Viðkomandi getur talað við lítil börn og dýr en alls ekki við fullorðna. Þau geta stundum nýtt sér bendingar, og svipbrigði í andliti. Það er oft erfitt fyrir þau að muna...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?