Besta leiðin sem hefur mest áhrif á framkomu barna er þegar þau upplifa: umhyggju, hlýju, virðingu og hlustun. Það hefur þannig áhrif að þau langar að sýna okkur hvað þau geta og það þarf ekki að kaupa þau til þess.
Það er mikil áhætta sem fylgir því að nota límmiða sem umbun. Blekkingin er að þeir virka mjög vel í upphafi en hafa langtíma neikvæð áhrif bæði fyrir börnin og fjölskylduna, þau verða háð þeim. Límiða notkun er hættulega áhrifaríkt sálfræðilegt verkfæri, sem dregur úr frumkvæði, innri hvatningu, löngun, og truflar eðlileg samskipti og tengsl við foreldra.
Þeir sem mæla með notkun á...
HVERNIG LEYSUM VIÐ VANDA SEM KEMUR UPP SKYNDILEGA HJÁ NEMANDA?
Við verðum að vita hvernig á að bregðast við þegar nemandinn fer í það sem við köllum : FLÓTTA eða / ÁRAS hegðun.
LAUSNIR ÞEGAR STRESS OG KVÍÐI TAKA VÖLDIN :
Hvernig bregst þú við þegar nemandinn hótar að fara út úr stofunni, stendur upp á borði, eða þegar hann hefur slegið frá sér á annan nemanda ?
Viðbrögð okkar í samskiptum við nemendur geta oft aukið hræðslu og kvíða ástand sem mun valda neikvæðum viðbrögðum af þeirra hálfu.
Það mikilvægasta í þessari stöðu er að koma á rólegheitum og minnka stress.
Við verðum líka að skilja...