Skilningur á einhverfu og hegðun hjá einhverfum og alvarlega málhömluðum.

HVERNIG LEYSUM VIÐ VANDA SEM KEMUR UPP SKYNDILEGA HJÁ NEMANDA?

Við verðum að vita hvernig á að bregðast við þegar nemandinn fer í það sem við köllum : FLÓTTA eða  / ÁRAS hegðun.

  1. Ástandið er sprottið af líffræðilegum grunni og þvi ekki hægt að ræða við
  2. Við verðum að vera róleg og meðvituð um okkar eigið ástand. Er ég róleg, er ég smeyk, er ég hrædd. ( enginn sem getur leyst þig af þá…)
  3. Við drögum djúpt andann, setjumst niður og eða stöndum kyrr og hendur niður.
  4. Við verðum að minnka stress og tala sem minnst.
  5. Nemandinn hefur enga stjórn á sjálfum sér í þessu ástandi, hann getur slegið frá sér, hann getur...
Continue Reading...

Lausnir þegar erfiðleikar koma upp!

hegðun launsir Dec 10, 2020

 

LAUSNIR ÞEGAR STRESS OG KVÍÐI TAKA VÖLDIN :                                                                 

   Hvernig bregst þú við þegar nemandinn hótar að fara út úr stofunni, stendur upp á borði, eða þegar  hann hefur slegið frá sér á annan nemanda ?

   Viðbrögð okkar í samskiptum við nemendur geta oft aukið hræðslu og kvíða ástand sem mun valda neikvæðum viðbrögðum af þeirra hálfu.

   Það mikilvægasta í þessari stöðu er að koma á rólegheitum og minnka stress.

Við verðum líka að skilja...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?