Lífræðileg skýring á einhverfu.


Lykill að skilningi á einhverfu er að skilja hvernig heilinn starfar. Við hugsum yfirleitt um heilann sem eitt líffæri.  Í rauninni er heilinn hins vegar með mörg mismunandi svæði.  Hvert svæði sér um að vinna úr hinum mismunandi skynjunum og sameina þessar upplýsingar.   

Heilinn er eins og meltingarkerfið með mörg mismunandi líffæri sem öll hafa mismunandi hlutverk sem þurfa að vinna saman til að melta matinn sem við borðum.  Á sama hátt er starfsemi heilans svipuð því öll svæðin verða að vinna saman til að geta unnið rétt úr upplýsingunum.

Skilningur á einhverfu kemur þegar við skiljum að heilinn hefur mörg mismunandi svæði. Hjá þeim sem eru einhverfir starfa yfirleitt...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?