LAUSNIR ÞEGAR STRESS OG KVÍÐI TAKA VÖLDIN :
Hvernig bregst þú við þegar nemandinn hótar að fara út úr stofunni, stendur upp á borði, eða þegar hann hefur slegið frá sér á annan nemanda ?
Viðbrögð okkar í samskiptum við nemendur geta oft aukið hræðslu og kvíða ástand sem mun valda neikvæðum viðbrögðum af þeirra hálfu.
Það mikilvægasta í þessari stöðu er að koma á rólegheitum og minnka stress.
Við verðum líka að skilja...