Mikilvægur stuðningur fyrir nemendur í skólanum.

 HVAÐA STUÐNINGUR ER MIKILVÆGASTUR FYRIR ALLA NEMENDUR ?

  •  Samhyggð þýðir að við skiljum hvernig nemandanum líður, getum sett okkur í hans spor, en það er líka aðeins meira en það.
  •  Það er erfitt að sýna samhyggð þegar þínar eigin tilfinningar bregðast ekki við í takt við hvernig honum líður.
  •  Með því að samþykkja og skilja ástand nemandans og skilja hvernig honum líður tengist þú honum mun betur.

Ímyndum okkur þetta ástand:

Barnið þitt er með námsörðugleika og þú ert búin að segja honum/ biðja hann að flýta sér af stað í skólann, en heyrnarúrvinnsla hans tekur afar langan tíma svo að þessi skilaboð...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?