KJÖRÞÖGLI

              

               HVAÐ ER KJÖRÞÖGLI?

           Það eru til 2 gerðir af kjörþögli:

  1. Viðkomandi talar ekkert í ákveðnum félagslegum aðstæðum.
  2. Viðkomandi svarar með því að nota eitt orð eða bendingu þrátt fyrir yfirþyrmandi hræðslu við að tala, gerir það frekar en að upplifa algjöra höfnun.

Kjörþöglið : Skýringar

Viðkomandi getur talað við lítil börn og dýr en alls ekki við fullorðna. Þau geta stundum nýtt sér bendingar, og svipbrigði í andliti. Það er oft erfitt fyrir þau að muna...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?