Góðar ábendingar fyrir starf með nemendum á einhverfurófi í grunnskóla

Hér er listi fyrir kennara sem vinna með nemendum á einhverfurófi á grunnskóla aldri. 

  1. Hlutverka leikur.  Leika hlutverk svo nemandi sjái hvernig á að koma fram ekki bara segja honum/henni til.

  2. Það er líka hægt að horfa á myndband. (video modeling)

  3. Undirbúið breytingar á stundaskrá, skrifið orðið ´BREYTING´og skrifið inn á töfluna eða setjið nýja mynd sem sýnir hvað kemur næst.  Þetta er yfirleitt betra en þegar kennarinn kemur með bein skilaboð, því þá er það taflan sem kemur með breytingar og skilaboðin verða því hlutlaus. Nemandinn verður ekki reiður við þig vegna breytinganna heldur verður reiður út í töfluna.

  4. Þeim finnst gott að hafa...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?