Áhættan sem fylgir því að nota límmiða sem umbun

Besta leiðin sem hefur mest áhrif á framkomu barna er þegar þau upplifa: umhyggju, hlýju, virðingu og hlustun. Það hefur þannig áhrif að þau langar að sýna okkur hvað þau geta og það þarf ekki að kaupa þau til þess.

Það er mikil áhætta sem fylgir því að nota límmiða sem umbun. Blekkingin er að þeir virka mjög vel í upphafi en hafa langtíma neikvæð áhrif bæði fyrir börnin og fjölskylduna, þau verða háð þeim. Límiða notkun er hættulega áhrifaríkt sálfræðilegt verkfæri, sem dregur úr frumkvæði, innri hvatningu, löngun, og truflar eðlileg samskipti og tengsl við foreldra.

Þeir sem mæla með notkun á...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Viltu fá upplýsingar um greinar og fréttir?