Besta leiðin sem hefur mest áhrif á framkomu barna er þegar þau upplifa: umhyggju, hlýju, virðingu og hlustun. Það hefur þannig áhrif að þau langar að sýna okkur hvað þau geta og það þarf ekki að kaupa þau til þess.
Það er mikil áhætta sem fylgir því að nota límmiða sem umbun. Blekkingin er að þeir virka mjög vel í upphafi en hafa langtíma neikvæð áhrif bæði fyrir börnin og fjölskylduna, þau verða háð þeim. Límiða notkun er hættulega áhrifaríkt sálfræðilegt verkfæri, sem dregur úr frumkvæði, innri hvatningu, löngun, og truflar eðlileg samskipti og tengsl við foreldra.
Þeir sem mæla með notkun á...
Útbúið með aðstoð frá Dr. Christopher Watson
Dr. Ross Greene THE LIVESINTHEBALANCE.COM
SAMTAL OG SAMVINNA
SVONA LEYSUM VIÐ VANDAMÁLIN
VIRÐING OG UMHYGGJA fyrir barninu er undirtónninn hjá okkur þegar við leitum eftir upplýsingum frá þeim. Hverjar eru áhyggjur barnsins og hvert er þeirra sjónarhorn á þessu vandamáli sem um er að ræða.
Hjá mörgum fullorðnum, er þetta erfiðasti hlutinn
eða PLAN B, því þeim finnst
þeir oft ekki vita um hvað og hvernig þeir eiga að
spyrja næst.
Hér koma nokkur dæmi um hvernig mætti fá
betri upplýsingar.
VIRK HLUSTUN OG ÚTSKÝRANDI FULLYRÐINGAR
Virk...
HVERNIG LEYSUM VIÐ VANDA SEM KEMUR UPP SKYNDILEGA HJÁ NEMANDA?
Við verðum að vita hvernig á að bregðast við þegar nemandinn fer í það sem við köllum : FLÓTTA eða / ÁRAS hegðun.