Byrja hér...
Einstaklingar með einhverfu eiga oft mjög erfitt með að tjá hugsanir, tilfininngar, sýna áhuga í erfiðum aðstæðum. Á þessari síðu mun ég gera mitt besta að skilgreina boðskipti og samskipti sem fyrir einhverfa er oft dæmd vegna misskildrar hegðunnar.
Hvað eru boðskipti?
Hvað eru boðskipti?
- Málvana boð = 55%
- Rödd = 38%
- Notkun orða = 7%
Boðskipti fela í sér að
- Beina athygli að einhverju og skipta um athygli.
- Fylgjast með breytingum
- Taka við boðum
- Túlka og skilja boð
- Geyma upplýsingar um boð
- Sækja upplýsingar
- Senda boð til annarra sem skilja
Hver er tilgangur boðanna?
- það er að sinna eigin þörfum (instrumental)
- það er að stjórna öðrum (regulatory)
- það er til að ná tengslum (international)
- það er til að tjá líðan (personal)
- það er til að tjá ímyndun (imaginative)
- það er til að fá upplýsingar (heuristic)
- það er að veita upplýsingar (informative)
Hver er færnin til boðskipta?
Þegar verið er að athuga færni einstaklings til boðskipta þarf að hafa þessa þætti í huga:
a) hvernig viðkomandi horfir á viðmælanda/hlustar/af hvaða athygli
b) hvernig viðkomandi byrjar samskiptin
c) hvort viðkomandi ástundar gagnkvæm boðskipti
d) hvort viðkomandi heldur áfram
e) hvort viðkomandi breytir umræðunni
f) hvort viðkomandi er fær um að útskýra
g) hvort viðkomandi spyr spurninga.
Atriði sem trufla boðskipti:
a) umhverfið
b) skipulagsleysi
c) lélegt minni
d) kröfur
e) breytingar (á fólki eða aðstæðum)
f) merki eða boð óljós
g) þreyta - spenna
Virk boðskiptafærni
Ráðgjöf og fræðsla
Ef þú ert að leita að ráðgjöf eða fræðslu fyrir þína stofnunn og skóla, endilega hafðu samband hér.