Fræðsla
Svanhildur talar um TEACCH
Kjarninn í TEACCH er mannúðarstefna, og eflingu lífsgæða einstaklinga með einhverfu.
Skipulögð kennsla
Svanhildur talar um skipulagða kennslu. Skýr skilaboð og sjálfstæði nemendans eru áhrif vel skipulagðrar kennslu.
Hverjar eru orsakir einhverfu?
Hver er aðal vandi einhverfunnar?
Meira um ójafnvægi
Hér talar Svanhildur um ójafnvægi sem fólk á einhverfu rófinu er oft að stríða við.
Málskilningur
Hvers vegna þarf ég að sýna barninu mínu sjónræn skilaboð?

Ertu að leita að svörum um einhverfu?
Einföld stundaskrá
Hér sýni hér hvernig hægt er að búa til afar einfalda stundaskrá með viðbótarupplýsingum sem gefa einhverfum stuðning við að tengja og skilja ferlin á stöðunum sem á að fara á. Þetta er mikilvægt fyrir þau að fá, dregur úr óöryggi og eflir málskilninginn.
Teiknuð mynd af kennslustofu. Barn sem er í almennum bekk en fær allan þann stuðning sem hann þarfnast.
Hvað veldur kvíða?
Bókstaflegur skilningur veldur oft miklum kvíða og vanlíðan. En ef við skiljum einhverfu vandann er auðvelt að leysa málin. Svava segir frá hvernig hún hjálpaði Davið Svavar.
Skólaganga Davíðs
Spjall við dóttur mína Svövu um skólagöngu Davið Svavars. Hann er á einhverfurófinu.
Skrifuð skilaboð?
Skrifuð skilaboð efla skilning.
Svava segir frá þvî hvernig hún hjálpaði Davíð Svavari.